Skip to main content

Í frétt á heimasíðu Samiðnar kemur fram að samninganefnd Samiðnar veitti í þann 28. apríl sl. viðræðunefnd sambandsins heimild til að vísa yfirstandandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara.