Skip to main content

Iðnsveinafélag Skagafjarðar

Kjarasamningar

Umsókn um fræðslustyrk

Umsóknir í sjúkrasjóð

Orlofshús

Fréttir

19. júlí 2024 Fréttir, Kjaramál

Kjarasamningar við opinbera vinnuveitendur samþykktir

Samkvæmt upplýsingum frá Samiðn lauk atkvæðagreiðslum vegna kjarasamninga við opinbera vinnuveitendur, ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg, í dag. Allir kjarasamningarnir voru samþykktir. Sjá fréttir: https://samidn.is/2024/07/19/kjarasamningur-vid-rikid-samthykktur/ https://samidn.is/2024/07/19/kjarasamningar-vid-sveitarfelog-og-reykjavikurborg-samthykktir/
Lesa meira
14. júlí 2024 Fréttir, Kjaramál

Kosning hafin um samning Samiðnar við sveitarfélög, ríki og Reykjavíkurborg.

Undirritaður var þann 11. júlí sl.  samningur milli Samiðnar og sveitarfélaganna, ríkis og Reykjavíkurborgar. Kjarasamningarnir eru til fjögurra ára með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningarnir…
Lesa meira
1. júlí 2024 Fréttir

Fjölmörg námskeið í boði hjá Iðunni – fræðslusetri

Iðnsveinafélagið vill vekja athygli á fjölmörgum námskeiðum sem eru í boði hjá Iðunni - fræðslusetri. Námskeiðin eru ýmist staðbundin eða vefnámskeið. All flest námskeiðin eru niðurgreidd fyrir þeim sem eru…
Lesa meira
31. maí 2024 Fréttir, Kjaramál

Orlofsuppbót 2024

Orlofsuppbót á almennum vinnumarkaði er 58.000 kr. á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2024. Orlofsuppbót er greidd þann 1. júní ár hvert miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05. 2023–…
Lesa meira
28. maí 2024 Fréttir

Aðalfundur félagsins 2024

Aðalfundur félagsins fór fram á Kaffi Krók í kvöld, með hefðbundnu sniði. Björgvin J. Sveinsson formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar og kom fram í máli hans að ekki hefðu verið…
Lesa meira
23. maí 2024 Fréttir

Aðalfundur IFS 2024

Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar 2024 verður haldinn á Kaffi Krók (neðri sal), þriðjudaginn 28. maí 2024, kl. 19:00. Matarveitingar verða í boði. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins fyrir árið 2023 kynntir…
Lesa meira
12. mars 2024 Fréttir

Kosning um nýja kjarasamninga milli SAMIÐNAR og SA hefst á hádegi í dag

Klukkan 12 á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins, og lýkur henni 19. mars nk. kl. 12:00 á hádegi. Allir sem eru á kjörskrá aðildarfélaga…
Lesa meira
26. maí 2023 Óflokkað

Stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins óbreytt

Aðalfundur félagsins fór fram á Kaffi Krók í gær. Má segja að stöðuleiki ríki í starfsemi félagsins þar sem fundarmenn samþykktu að stjórn félagsins, trúnaðarmannaráð, orlofsnefnd og skoðunarmenn yrðu skipuð…
Lesa meira
Allar fréttir