Samkvæmt upplýsingum frá Samiðn lauk atkvæðagreiðslum vegna kjarasamninga við opinbera vinnuveitendur, ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg, í dag.
Allir kjarasamningarnir voru samþykktir.
Sjá fréttir:
https://samidn.is/2024/07/19/kjarasamningur-vid-rikid-samthykktur/
https://samidn.is/2024/07/19/kjarasamningar-vid-sveitarfelog-og-reykjavikurborg-samthykktir/