Iðnsveinafélagið er 45 ára nú um þessar mundir. Félagið var stofnað 11. febrúar 1965 af þrettán stofnfélögum og fyrsti formaður þess var Birgir Dýrfjörð, rafvirki. Sjá nánar undir „Um félagið“. Í tilefni þessara tímamóta er í undirbúningi að halda afmælishóf fyrir félaga og maka þeirra. Nánari upplýsingar síðar.