Iðnsveinafélagið vill vekja athygli á fjölmörgum námskeiðum sem eru í boði hjá Iðunni – fræðslusetri. Námskeiðin eru ýmist staðbundin eða vefnámskeið.
All flest námskeiðin eru niðurgreidd fyrir þeim sem eru aðilar að Iðunni og hægt er að sækja um ferðastyrk vegna námskeiða.
Sjá framboð hér Iðan – Iðan fræðslusetur – Símenntun í iðnaði (idan.is)