Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl n.k., kl. 19:00 á Kaffi Krók.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins fyrir árið 2024 kynntir
3. Kosningar stjórnar, trúnaðarmannaráðs, og skoðunarmanna reikninga
4. Ákvörðun um félagsgjald
5. Önnur mál
Kvöldverður verður í boði. (kótilettur og meðlæti)
Stjórn Iðnsveinafélags Skagafjarðar.