Um þessar mundir er Leikfélag Hofsóss að sýna leikverkið PÓKÓK eftir Jökul Jakobsson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar. Stjórn Iðnsveinafélagsins hefur gert samkomulag við leikfélagið á þann veg að félagmönnum býðst…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar23. mars 2010