Iðnsveinafélag Skagafjarðar7. ágúst 2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir umorlofshús félagsins fyrir sumarið.Vinsamlega sækið um með tölvupósti á ifs@fnet.isUmsóknarfrestur er til 16. maí. Vikurnar sem í boði eru:Varmahlíð:5. júní – 12. júní, 12. júní…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar7. maí 2020
Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til aðila sem sinna þjónustu, eftirliti og viðgerðum á heimilum eða í fyrirtækjum. Gátlisti útsendra starfsmanna vegna COVID-19 Með útsendum starfsmönnum er sérstaklega átt við…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar7. maí 2020
Aðalfundur félagsins verður haldinn á Kaffi Krók fimmtudaginn 16. maí kl 18:00. Síðan í kjölfarið hefst kynning á nýgerðum kjarasamningum iðnaðarmanna kl 20:00. Kosning um samningana er rafræn og fer…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar15. maí 2019
Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1. júní 2016 miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05. 2015-30.04. 2016), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar16. maí 2016
Eftirfarandi er skýrsla stjórnar Iðnsveinafélags Skagafjarðar fyrir starfsárið 2015-2016 sem Björgvin J. Sveinsson flutti á aðalfundi félagsins þann 13. maí 2016: Þetta starfsár hefur verið óhefðbundið að nokkru leyti, eða…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar16. maí 2016
Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar fór fram á Kaffi Krók þann 13. maí 2016. Í stuttu máli fóru aðalfundarstörf vel fram að venju og má segja að hallarbylting hafi ekki verið í…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar16. maí 2016
Hátíðardagskrá 1. maí hefst kl. 15:00 í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Ræðumaður verður Finnbjörn A. Hermannsson formaður Byggiðnar, félags byggingarmanna. Að venju verður boði upp á glæsilegt kaffihlaðborð og skemmtiatriði.…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar30. apríl 2016