Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús félagsins fyrir sumarið 2016. Vinsamlega sækið um í tölvupósti ifs@fjolnet.is Frekari upplýsingar eru á heimasíðu félagsins. Einungis er hægt að sækja um heilar vikur…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar31. mars 2016