Talsvert hefur verið um fyrirspurnir hvernig haga skuli greiðslu orlofsuppbótar fyrir þá félagsmenn sem fylgja kjarasamningum sem runnið hafa út og ekki verið endurnýjaðir. Því er til að svara að…
Hér á síðunni eru nokkrar spurningar um verkfall og svör við þeim. Hvenær verður atkvæðagreiðsla um verkfall? Ákveðið hefur verið að viðhafa rafræna allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfallsboðun félagsmanna IFS. Atkvæðagreiðslan hefst 24.…
Miðvikudaginn 6. maí s.l. slitnaði upp úr viðræðum við Samtök atvinnulífsins hjá sáttasemjara. Samninganefnd Samiðnar óskaði þá eftir því að aðildarfélög sambandsins létu fara fram kosningu til boðunnar verkfalls meðal…
Aðalfundur félagsins var haldinn í gær á Kaffi Krók og var vel sóttur af félagsmönnum. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti en í lok dagskrár ræddi gestur fundarins Jóhann Rúnar…
Notalegheit í orlofi Opnað hefur verið fyrir sumarumsóknir félagsmanna í orlofshúsið okkar í Varmahlíð og þær vikur sem við skiptum á við Félag málmiðnaðarmanna Akureyri á húsinu þeirra á Illugastöðum. Umsóknir…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar og Félag málmiðnaðarmanna Akureyri hafa gert samkomulag sín á milli um gagnkvæma notkun á orlofshúsum félaganna yfir vetrartímann, þ.e. mánuðina september til maí. Einnig munu félögin skiptast á…
Sambönd og félög iðnaðarmanna sem gert hafa með sér samstarfssamning vegna komandi kjaraviðræðna lögðu í dag fram kröfur sínar á fundi með Samtökum atvinnulífsins. Megin áherslurnar eru: > Endurskoðun núverandi…
Sauðárkrókskirkja Mynd fengin af vef feykir.is Stjórn Iðnsveinafélags Skagafjarðar vill færa félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra bestu jóla- og nýárskveðjur, sem og öðrum landsmönnum, með ósk um að árið 2015…
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 73.600 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Þeir starfsmenn sem fá greidda desemberuppbót jafnharðan með tímakaupi…
Heimasíða félagsins var hökkuð nú í haust og hefur það tekið nokkurn tíma að setja hana upp á nýjan leik. Það hefur nú tekist og vonandi fær hún að vera…