Í byrjun næstu viku verða umsóknareyðublöð um orlofshúsið í Varmahlíð og fellihýsið póstsend til félagsmanna. Gefinn er frestur til að sækja um til 12. maí 2011. Ef einhverjar vikur verða…
Þann 8. mars sl. stóð mennta- og menningarráðuneytið fyrir ráðstefnu á Blönduósi um starfsmenntun. Markmið fundarins var m.a. að ræða framtíðarsýn starfsmenntunar (iðn- og verknám) og eflingu þess á Norðurlandi…
Á fundi stjórnar og trúnaðarráðs félagsins sem fór fram mánudaginn 16. janúar s.l. þar sem fjallað var um hvort bæri að segja upp kjarasamningum vegna svika Ríkisstjórnar Íslands hluta samningsins…
Þann 4. nóvember s.l. var Hátæknimenntasetur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra opnað við hátíðlega athöfn í Verknámshúsinu. Iðnsveinafélag Skagafjarðar óskar skólanum til hamingju með þennan áfanga og væntir þess að þetta muni…
Í aðdraganda kjarasamninga á almennum vinnumarkaði sem undirritaðir voru 5. maí 2011 urðu miklar umræður um neikvæðar afleiðingar svartar atvinnustarfsemi og hvernig stuðla mætti að bættum viðskiptaháttum. Í viðræðum á…
Miðstjórn Samiðnar lýsir mikilli andstöðu við tillögu ríkisstjórnarinnar um einhliða breytingu á skattlagningu séreignarsparnaðar og lítur á það sem alvarlegt inngrip í frjálsa kjarasamninga. Miðstjórnin samþykkti á fundi sínum í…
Eins og fram kemur í yfirlýsingum ASÍ og SA, hér fyrir neðan, er það niðurstaða beggja samninganefndanna að kjarasamningarnir frá 5. maí s.l. öðlist gildi 22. júni 2011. Í aðfararsamningi…
Atvinnuleysistryggingar hækka frá og með 1. júní 2011. Grunnatvinnuleysisbætur hækka um 12.000 kr. sem svarar til krónutöluhækkunar kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, þær verða því 161.523 kr. á mánuði í stað…
Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1. júní 2011 miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu…
Kjarasamningar Samiðnar fyrir hönd aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið og Samband garðyrkjubænda voru samþykktir með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslum félagsmanna. Niðurstaðan hjá Iðnsveinafélagi Skagafjarðar var þessi: Þátttaka 43% - Já…