Ákveðið hefur verið hjá stjórn og trúnaðarmannaráði að kjósa um nýgerða kjarasamninga á milli Samiðnar og SA í póstkosningu. Kjörgögn hafa verið send út til þeirra sem eru kjörgengir og…
Á aðalfundi félagsins sem fór fram með hefðbundnu sniði á Kaffi Krók í gær, urðu engar breytingar gerðar varðandi skipun stjórnar eða trúnaðarmannaráðs, enda engin ástæða til þar sem allir…
Aðalfundur félagsins verður haldinn á Kaffi Krók, föstudaginn 13. maí nk. kl. 20:30 Dagskrá: Skýrsla stjórnar Reikningar ársins 2010 Kosningar Önnur mál Félagar eru hvattir til að mæta vel og…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og Aldan - stéttarfélag halda sameiginlegan kynningarfund um nýgerða kjarasamninga á miðvikudaginn 11. maí nk., kl. 18:00 á Mælifelli. Á fundinn kemur Ólafur Darri Andrason hagfræðingur…
Viðræðunefnd Samiðnar undirritaði í kvöld nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins til þriggja ára. Samningurinn felur í sér almennar launahækkanir upp á rúmlega 11% á samningstímanum og hækkun á launatöxtum um…
Í frétt á heimasíðu Samiðnar kemur fram að samninganefnd Samiðnar veitti í þann 28. apríl sl. viðræðunefnd sambandsins heimild til að vísa yfirstandandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara.
Stéttarfélögin í Skagafirði verða með hátíðardagskrá 1. maí nk. í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra kl. 15:00. Ræðumaður verður Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Að venju verða kaffiveitingar og skemmtiatriði úr…
Í dag verða umsóknareyðublöð um orlofshúsið í Varmahlíð og fellihýsið póstsend til félagsmanna. Gefinn er frestur til að sækja um til 15. maí 2011. Ef einhverjar vikur verða óúthlutaðar eftir…
Félagið mun nú í sumar bjóða félögum sínum að kaupa greiðslumiða fyrir gistingu á Edduhótelunum á nðursettu verði, 5.500 kr. hver miði. Miðinn gildir fyrir tvo í gistingu í tveggja…
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið hækkun á akstursgjaldi sem nemur 5% eða úr kr. 99 á ekinn km í kr. 104 og gildir hækkunin frá 1.apríl. Minnsta gjald skal jafngilda 11,11 km…