Aðalfundur félagsins var haldinn í gær á Kaffi Krók og var vel sóttur af félagsmönnum. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti en í lok dagskrár ræddi gestur fundarins Jóhann Rúnar…
Notalegheit í orlofi Opnað hefur verið fyrir sumarumsóknir félagsmanna í orlofshúsið okkar í Varmahlíð og þær vikur sem við skiptum á við Félag málmiðnaðarmanna Akureyri á húsinu þeirra á Illugastöðum. Umsóknir…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar og Félag málmiðnaðarmanna Akureyri hafa gert samkomulag sín á milli um gagnkvæma notkun á orlofshúsum félaganna yfir vetrartímann, þ.e. mánuðina september til maí. Einnig munu félögin skiptast á…
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 73.600 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Þeir starfsmenn sem fá greidda desemberuppbót jafnharðan með tímakaupi…
Heimasíða félagsins var hökkuð nú í haust og hefur það tekið nokkurn tíma að setja hana upp á nýjan leik. Það hefur nú tekist og vonandi fær hún að vera…
Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar var haldinn 28. maí 2014 á Strönd. Starfsemi félagsins á árniu 2013 var með svipuðu sniði og undanfarin ár. Fráfarandi stjórn var kjörin til áframhaldandi setu og…
Nú er liðinn sá tími sem félagsmenn hafa haft til að sækja um orlofshúsið í Varmahlíð sumarið 2014. Eftir þetta er húsið laust til umsóknir fyrir alla, konur og kalla.…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna um orlofshúsið í Varmahlíð tímabilið júní-ágúst 2014. Gefinn er frestur til að sækja um til 5. maí 2014. Ef einhverjar vikur verða óúthlutaðar eftir…
Póstkosningu um kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins og Samiðnar, sem skrifað var undir 21. desember 2013, er lokið hjá félagsmönnum Iðnsveinafélags Skagafjarðar og voru atkvæði talin í kvöld. Á kjörskrá voru 84…
Sameiginlegur kynningarfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar, Öldunnar - stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn á Mælifelli, miðvikudaginn 15. janúar 2014, kl. 18:00. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mun kynna innihald nýgerðs kjarasamnings. Fundurinn er…