Skip to main content
Fréttir

Kjarasamningarnir samþykktir

Kjarasamningar Samiðnar fyrir hönd aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið og Samband garðyrkjubænda voru samþykktir með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslum félagsmanna. Niðurstaðan hjá Iðnsveinafélagi Skagafjarðar var þessi: Þátttaka 43% - Já…
Fréttir

Aðalfundur 2011

Aðalfundur félagsins verður haldinn á Kaffi Krók, föstudaginn 13. maí nk. kl. 20:30 Dagskrá: Skýrsla stjórnar Reikningar ársins 2010 Kosningar Önnur mál Félagar eru hvattir til að mæta vel og…
Fréttir

Kynningarfundur á Mælifelli

Iðnsveinafélag Skagafjarðar, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og Aldan - stéttarfélag halda sameiginlegan kynningarfund um nýgerða kjarasamninga á miðvikudaginn 11. maí nk., kl. 18:00 á Mælifelli.  Á fundinn kemur Ólafur Darri Andrason hagfræðingur…
Fréttir

Nýr samningur við SA

Viðræðunefnd Samiðnar undirritaði í kvöld nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins til þriggja ára. Samningurinn felur í sér almennar launahækkanir upp á rúmlega 11% á samningstímanum og hækkun á launatöxtum um…
Fréttir

Hátíðardagskrá 1. maí

Stéttarfélögin í Skagafirði verða með hátíðardagskrá 1. maí nk. í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra kl. 15:00.  Ræðumaður verður Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Að venju verða kaffiveitingar og skemmtiatriði úr…