Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið hækkun á akstursgjaldi sem nemur 5% eða úr kr. 99 á ekinn km í kr. 104 og gildir hækkunin frá 1.apríl. Minnsta gjald skal jafngilda 11,11 km…
Villandi málflutningur opinberra starfsmanna um lífeyrismál Undanfarin misseri hefur verið unnið að því að samræma lífeyrisréttindi landsmanna vegna þess óréttlætis sem ríkir milli annars vegar þeirra starfsmanna hins opinbera…
Ákveðið hefur verið að stofna til þings ungs launafólks innan Alþýðusambands Íslands, ASÍ-UL. Þingið er ætlað fólki á aldrinum 18-35 ára og eiga öll aðildarfélög innan Alþýðusambandsins einn fulltrúa á…
Frétt af vef Samiðnar. Starfið þessa vikuna fór að mestu í vinnuhópana og þá sérstaklega útboðsmálin og verktakastarfsemi en þar er megin áherslan á að styrkja regluverkið þannig að þau fyrirtæki…
Vikan hefur verið nýtt til að koma af stað vinnuhópum í lífeyrissjóðsmálum, kennitöluflakki og svartri vinnu, útboðsmálum, málefnum starfsmannaleiga, málum er tengjast veikindarétti o.fl. sem stéttarfélögin hafa óskað eftir að…
Á fundi samninganefndar með fulltrúum SA 3. febrúar sl. var samþykkt að halda áfram vinnu við skammtímasamning og féllust aðilar á að setja á laggirnar vinnuhóp um málið sem hefur störf n.k. mánudag. Samninganefndin…
Vikan 24.-28.janúar hefur verið viðburðarrík og ýmislegt að gerast í kjaraviðræðunum. Á sameiginlegu borði ASÍ var lögð áhersla á sameiginlega launastefnu þrátt fyrir að ekki hafi tekist að mynda afgerandi…
Nú er að komast skriður á kjarasamningsviðræður og þessa dagana er Samiðn að kynna viðsemjendum áherslur sambandsins. Á fimmtudaginn var haldinn fundur með samninganefnd ríkisins þar sem viðræðunefnd Samiðnar kynnti…
Í gær var glæsileg viðbygging við verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra vígð formlega. Einnig var endurgerð eldri byggingar fagnað, en það hús er orðið sem nýtt. Má segja að nú væsi…