Laun hækka um 2,5% þann 1. júní n.k. og lágmarkstaxtar faglærðra um kr. 10.500 og ófaglærðra um kr. 6.500 á mánuði.Frétt tekin af heimasíðu Samiðnar.. Sjá taxta
Á aðalfundi félagsins var tillaga stjórnar um að hafa upphæð félagsgjalda óbreytta til næsta aðalfundar, samþykkt samhljóða. Félagsgjöld sveina verða því kr. 3.015 pr. mánuð og nemar greiða kr. 2.010.
Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum…
Á aðalfundi félagsins í gær, gerðust þau tíðindi helst að Páll Sighvatsson lét af formennsku í félaginu eftir 14 ára farsælan feril. Einnig vék úr stjórn félagsins Björn Sverrisson eftir…
Lokið hefur verið við að afgreiða umsóknir félagsmanna um orlofshúsið í Varmahlíð og fellihýsi félagsins. Nánast var hægt að uppfylla allar óskir sem bárust. Er nú frjálst fyrir hvern sem…
Sjötta þing Samiðnar verður haldið 14. og 15. maí á Grand hóteli við Sigtún dagana 14. og 15.maí n.k. Auk hefðbundinna þingstarfa verður fjallað um atvinnumálin á samdráttartímum og hlutverk…
Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 12. maí 2010, kl. 20:30 á Strönd, Sæmundargötu 7a. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Félagar mætið vel og stundvíslega.
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra fyrirhugar að halda námskeið dagana 7.-9. maí nk. til undirbúnings sveinprófs í húsasmíði í maí 2010, ef næg þátttaka fæst.Farið verður yfir bóklega og verklega þætti sem…
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra býður upp á meistaranám iðnaðarmanna, almennan hluta, á næsta skólaári ef næg þátttaka fæst. Gert er ráð fyrir að nám fari fram síðdegis og kennt verði í…
Stjórn félagsins hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum sínum á Sæluvikuleikrit Leikfélags Sauðárkróks, Fólkið í blokkinni. Félagið greiðir einn miða fyrir hvern félagsmann á sýninguna og ef fleiri miðar eru pantaðir…