Skip to main content

Fræðslumál

Frá 1. júní 2008 ber atvinnurekendum að greiða gjald af öllum launum iðnaðarmanna í endurmenntunarsjóð.  Endurmenntunargjöldin renna til Iðunnar-fræðsluseturs.  Hlutfallstalan er 0,40% í öllum greinum nema bílgreinum þar er gjaldið 0,70% og í garðyrkjugreinum en endurmenntun í þeirri grein er veitt hjá Landbúnaðarháskólanum.

Iðnsveinafélag Skagafjarðar veitir ekki styrki til þátttöku í námskeiðum hjá Iðunni þar sem þau eru þegar niðurgreidd með endurmenntunargjöldunum.

Sjá nánar undir „Reglugerð“. Þar er einnig að finna umsóknareyðublað.