Eins og fram kemur í yfirlýsingum ASÍ og SA, hér fyrir neðan, er það niðurstaða beggja samninganefndanna að kjarasamningarnir frá 5. maí s.l. öðlist gildi 22. júni 2011. Í aðfararsamningi…
Atvinnuleysistryggingar hækka frá og með 1. júní 2011. Grunnatvinnuleysisbætur hækka um 12.000 kr. sem svarar til krónutöluhækkunar kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, þær verða því 161.523 kr. á mánuði í stað…
Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1. júní 2011 miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu…
Kjarasamningar Samiðnar fyrir hönd aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið og Samband garðyrkjubænda voru samþykktir með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslum félagsmanna. Niðurstaðan hjá Iðnsveinafélagi Skagafjarðar var þessi: Þátttaka 43% - Já…
Ákveðið hefur verið hjá stjórn og trúnaðarmannaráði að kjósa um nýgerða kjarasamninga á milli Samiðnar og SA í póstkosningu. Kjörgögn hafa verið send út til þeirra sem eru kjörgengir og…
Á aðalfundi félagsins sem fór fram með hefðbundnu sniði á Kaffi Krók í gær, urðu engar breytingar gerðar varðandi skipun stjórnar eða trúnaðarmannaráðs, enda engin ástæða til þar sem allir…
Aðalfundur félagsins verður haldinn á Kaffi Krók, föstudaginn 13. maí nk. kl. 20:30 Dagskrá: Skýrsla stjórnar Reikningar ársins 2010 Kosningar Önnur mál Félagar eru hvattir til að mæta vel og…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og Aldan - stéttarfélag halda sameiginlegan kynningarfund um nýgerða kjarasamninga á miðvikudaginn 11. maí nk., kl. 18:00 á Mælifelli. Á fundinn kemur Ólafur Darri Andrason hagfræðingur…