Frétt af vef Samiðnar. Starfið þessa vikuna fór að mestu í vinnuhópana og þá sérstaklega útboðsmálin og verktakastarfsemi en þar er megin áherslan á að styrkja regluverkið þannig að þau fyrirtæki…
Vikan hefur verið nýtt til að koma af stað vinnuhópum í lífeyrissjóðsmálum, kennitöluflakki og svartri vinnu, útboðsmálum, málefnum starfsmannaleiga, málum er tengjast veikindarétti o.fl. sem stéttarfélögin hafa óskað eftir að…
Á fundi samninganefndar með fulltrúum SA 3. febrúar sl. var samþykkt að halda áfram vinnu við skammtímasamning og féllust aðilar á að setja á laggirnar vinnuhóp um málið sem hefur störf n.k. mánudag. Samninganefndin…
Vikan 24.-28.janúar hefur verið viðburðarrík og ýmislegt að gerast í kjaraviðræðunum. Á sameiginlegu borði ASÍ var lögð áhersla á sameiginlega launastefnu þrátt fyrir að ekki hafi tekist að mynda afgerandi…
Nú er að komast skriður á kjarasamningsviðræður og þessa dagana er Samiðn að kynna viðsemjendum áherslur sambandsins. Á fimmtudaginn var haldinn fundur með samninganefnd ríkisins þar sem viðræðunefnd Samiðnar kynnti…
Í gær var glæsileg viðbygging við verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra vígð formlega. Einnig var endurgerð eldri byggingar fagnað, en það hús er orðið sem nýtt. Má segja að nú væsi…
Desemberuppbót - greiðist í síðasta lagi 15. desember nk.Desemberuppbótin, að meðtöldu orlofi, er kr. 46.800 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Starfsmenn sem…