Ástæða er til að vekja athygli á breytingum sem gerðar voru á lögum um atvinnuleysistryggingar með lögum nr. 70/2010, sem tóku gildi í júní sl. Breytingar þessar fela meðal annars…
Í byrjun júlímánaðar hófst hvatningarátak stjórnvalda í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands til að vekja athygli á endurgreiðslu virðisaukaskatts…
Þann 15. ágúst 2010 tekur gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Samkomulagið byggir á lögum nr. 42/2010 um sama efni sem veita heildarsamtökum vinnumarkaðarins heimild…
Áætlað er að hafa vinnudag félagsmanna til viðhalds á sumarbústaðnum okkar í Varmahlíð næstkomandi laugardag, 12. júní nk. Mála þarf glugga og þakkanta og bera fúavörn á veggi hússins og…
Laun hækka um 2,5% þann 1. júní n.k. og lágmarkstaxtar faglærðra um kr. 10.500 og ófaglærðra um kr. 6.500 á mánuði.Frétt tekin af heimasíðu Samiðnar.. Sjá taxta
Á aðalfundi félagsins var tillaga stjórnar um að hafa upphæð félagsgjalda óbreytta til næsta aðalfundar, samþykkt samhljóða. Félagsgjöld sveina verða því kr. 3.015 pr. mánuð og nemar greiða kr. 2.010.
Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1.júní miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum…
Á aðalfundi félagsins í gær, gerðust þau tíðindi helst að Páll Sighvatsson lét af formennsku í félaginu eftir 14 ára farsælan feril. Einnig vék úr stjórn félagsins Björn Sverrisson eftir…