Lokið hefur verið við að afgreiða umsóknir félagsmanna um orlofshúsið í Varmahlíð og fellihýsi félagsins. Nánast var hægt að uppfylla allar óskir sem bárust. Er nú frjálst fyrir hvern sem…
Sjötta þing Samiðnar verður haldið 14. og 15. maí á Grand hóteli við Sigtún dagana 14. og 15.maí n.k. Auk hefðbundinna þingstarfa verður fjallað um atvinnumálin á samdráttartímum og hlutverk…
Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 12. maí 2010, kl. 20:30 á Strönd, Sæmundargötu 7a. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Félagar mætið vel og stundvíslega.
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra fyrirhugar að halda námskeið dagana 7.-9. maí nk. til undirbúnings sveinprófs í húsasmíði í maí 2010, ef næg þátttaka fæst.Farið verður yfir bóklega og verklega þætti sem…
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra býður upp á meistaranám iðnaðarmanna, almennan hluta, á næsta skólaári ef næg þátttaka fæst. Gert er ráð fyrir að nám fari fram síðdegis og kennt verði í…
Stjórn félagsins hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum sínum á Sæluvikuleikrit Leikfélags Sauðárkróks, Fólkið í blokkinni. Félagið greiðir einn miða fyrir hvern félagsmann á sýninguna og ef fleiri miðar eru pantaðir…
Hér með er opnað fyrir umsóknir félagsmanna um leigu á orlofshúsinu í Varmahlíð og fellihýsinu. Vinsamlegast notið umsóknarformin hér á heimasíðunni. Umsóknarfrestur félagsmanna er til 30. apríl 2010. Síðan verður…
Um þessar mundir er Leikfélag Hofsóss að sýna leikverkið PÓKÓK eftir Jökul Jakobsson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar. Stjórn Iðnsveinafélagsins hefur gert samkomulag við leikfélagið á þann veg að félagmönnum býðst…