Stjórn félagsins og trúnaðarráð hafa ákveðið að halda upp á 45 ára afmæli félagsins þann 17. apríl n.k. Félagsmönnum og mökum þeirra er boðið til veislunnar. Um er að ræða…
Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum 2010 er lokið. Nemar frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra tóku þátt í mótinu í tré- og málmgreinum og náðu einum verðlaunum. Það var Elfar Már Viggósson,…
Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í fimmta sinn 18. og 19.mars n.k. í Smáralindinni en keppninni er ætlað að vekja athygli á iðn- og verkgreinum og kynna sérstaklega fyrir…
ASÍ hélt fund í Miðgarði þann 4. mars sl. um skipulagsmál sambandsins. Mættu þar fulltrúar stéttarfélaga á Norðurlandi. Markmið fundarins var að fá fram með skipulögðum hætti viðhorf og væntingar…
Miðstjórn Samiðnar samþykkti á fundi sínum í dag harðorða ályktun um stöðu efnahagsmála, sem hljóðar svo: "Miðstjórn Samiðnar lýsir miklum vonbrigðum með þróun efnahagsmála, aðgerðarleysi stjórnvalda og þá stöðnun sem…
Starfsendurhæfingarsjóður hefur það hlutverk að veita einstaklingum aðstoð í formi ráðgjafar og starfsendurhæfingar ef vinnugeta skerðist t.d. vegna veikinda eða slyss. Mikilvægur þáttur í þessari aðstoð felst í störfum ráðgjafa…
Félagsfundurinn var þokkalega vel sóttur af félagsmönnum. Í upphafi fundar var heimasíðan formlega opnuð og voru fundarmenn ánægðir með framtakið. Því miður komst fulltrúi Samiðnar ekki vegna veðurs, til að…
Iðnsveinafélagið er 45 ára nú um þessar mundir. Félagið var stofnað 11. febrúar 1965 af þrettán stofnfélögum og fyrsti formaður þess var Birgir Dýrfjörð, rafvirki. Sjá nánar undir "Um félagið". Í tilefni…