Félagsmenn Iðnsveinafélags Skagafjarðar samþykktu nýgerða samninga Samiðnar við SA í nýafstöðnum kosningum. Kosningaþátttaka var mjög dræm. Á kjörskrá sem taldi aðra en bifvélavirkja voru 60 og 23 neyttu atkvæðisréttar síns…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar15. júlí 2015