Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar var haldinn 28. maí 2014 á Strönd. Starfsemi félagsins á árniu 2013 var með svipuðu sniði og undanfarin ár. Fráfarandi stjórn var kjörin til áframhaldandi setu og…
Nú er liðinn sá tími sem félagsmenn hafa haft til að sækja um orlofshúsið í Varmahlíð sumarið 2014. Eftir þetta er húsið laust til umsóknir fyrir alla, konur og kalla.…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir félagsmanna um orlofshúsið í Varmahlíð tímabilið júní-ágúst 2014. Gefinn er frestur til að sækja um til 5. maí 2014. Ef einhverjar vikur verða óúthlutaðar eftir…
Póstkosningu um kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins og Samiðnar, sem skrifað var undir 21. desember 2013, er lokið hjá félagsmönnum Iðnsveinafélags Skagafjarðar og voru atkvæði talin í kvöld. Á kjörskrá voru 84…
Sameiginlegur kynningarfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar, Öldunnar - stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn á Mælifelli, miðvikudaginn 15. janúar 2014, kl. 18:00. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mun kynna innihald nýgerðs kjarasamnings. Fundurinn er…
Á heimasíðu Samiðnar birtist eftirfarandi frétt þann 27. desember 2013: "Á kjaramálaráðstefnu Samiðnar sem haldin var 20. september s.l. mótuðu fulltrúar aðildarfélaga sambandsins sameignlega stefnu varðandi endurnýjun kjarasamninganna. Skilaboðin voru…
Kjarasamningurinn sem aðildarsamtök Alþýðusambands Íslands undirrituðu þann 21. desember 2013 við Samtök atvinnulífsins er svokallaður aðfarasamningur. Auk launabreyinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings sem…
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 52.100 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Starfsmenn sem verið hafa samfellt í…