Á síðasta aðalfundi gekk Óli Björgvin Jónsson úr stjórn og í hans stað var kjörinn Stefán S. Guðmundsson. Í trúnaðarmannaráði urðu einnig mannaskipti. Ingvar Daði Jóhannsson og Rúnar Hjartarson komu…
Á aðalfundi félagsins sem haldinn var þann 16. maí s.l. var borin upp tillaga frá stjórn um að breyta félagsgjaldi á þann veg að nú verði félagsgjaldið 0,85% af heildarlaunum…
Nú er liðinn forgangur félaga Iðnsveinafélagsins til að sækja um bústaðinn í Varmahlíð. Gefst öðrum en þeim, nú kostur á að sækja líka um. Gildir nú fyrstur kemur, fyrstur fær.
Orlofssjóður Iðnsveinafélags Skagafjarðar mun greiða niður gistingu fyrir félagsmenn sína á 21 hóteli vítt og breitt um landið, sumarið 2012. Samið hefur verið við Edduhótelin sem eru tólf talsins. Einnig hefur…
Í byrjun næstu viku verða umsóknareyðublöð um orlofshúsið í Varmahlíð og fellihýsið póstsend til félagsmanna. Gefinn er frestur til að sækja um til 12. maí 2011. Ef einhverjar vikur verða…
Þann 8. mars sl. stóð mennta- og menningarráðuneytið fyrir ráðstefnu á Blönduósi um starfsmenntun. Markmið fundarins var m.a. að ræða framtíðarsýn starfsmenntunar (iðn- og verknám) og eflingu þess á Norðurlandi…
Á fundi stjórnar og trúnaðarráðs félagsins sem fór fram mánudaginn 16. janúar s.l. þar sem fjallað var um hvort bæri að segja upp kjarasamningum vegna svika Ríkisstjórnar Íslands hluta samningsins…