Skip to main content
Fréttir

Hátæknimenntasetur FNV

Þann 4. nóvember s.l. var Hátæknimenntasetur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra opnað við hátíðlega athöfn í Verknámshúsinu. Iðnsveinafélag Skagafjarðar óskar skólanum til hamingju með þennan áfanga og væntir þess að þetta muni…
Fréttir

Orlofsuppbót og álag

Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist þann 1. júní 2011 miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu (01.05.-30.04), öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu…
Fréttir

Kjarasamningarnir samþykktir

Kjarasamningar Samiðnar fyrir hönd aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið og Samband garðyrkjubænda voru samþykktir með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslum félagsmanna. Niðurstaðan hjá Iðnsveinafélagi Skagafjarðar var þessi: Þátttaka 43% - Já…