Skip to main content

Undirritaður var þann 11. júlí sl.  samningur milli Samiðnar og sveitarfélaganna, ríkis og Reykjavíkurborgar. Kjarasamningarnir eru til fjögurra ára með gildistíma frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.

Samningarnir fela í sér sambærilegar launahækkanir og kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem undirritaður voru í marsmánuði, auk markmiða forsendna.

Atkvæðagreiðsla hófst föstudaginn 12. júli, kl. 12:00 og stendur í viku.

Hér geta félagsmenn Iðnsveinafélags Skagafjarðar, sem starfa hjá hinu opinbera, kosið um samningana.