Skip to main content

Klukkan 12 á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins, og lýkur henni 19. mars nk. kl. 12:00 á hádegi.

Allir sem eru á kjörskrá aðildarfélaga fá sendan hlekk til atkvæðagreiðslu í gegnum tölvupóst eða með sms, ef upplýsingar eru til staðar. Einnig er hægt að greiða atkvæði með því að fara í gegnum eftirfarandi hlekk:

Hér er hægt að kjósa um samninginn.

Hér er að finna glærukynningu vegna kjarasamningsins. Ensk útgáfa. Pólsk útgáfa.

Kjarasamningurinn í heild er hér.