Laun hækka um 3,25% þann 1. febrúar 2013 samkvæmt kjarasamningi milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins.