Hér með er opnað fyrir umsóknir félagsmanna um leigu á orlofshúsinu í Varmahlíð og fellihýsinu. Vinsamlegast notið umsóknarformin hér á heimasíðunni. Umsóknarfrestur félagsmanna er til 30. apríl 2010. Síðan verður farið yfir umsóknirnar og þær afgreiddar í maíbyrjun. Leigukjör eru þau sömu og síðustu tvö ár. Nánari upplýsingar hér.