Lýsing
Bústaðurinn er með möguleika á gistingu fyrir 8-10 manns. Á neðri hæð en tvö herbergi, annað þeirra er með koju fyrir ofan neðra rúm. Á rúmgóðu svefnlofti eru fimm dýnur en tekið skal fram að aðeins eru sængur fyrir átta manns í húsinu.
15.000 kr.
Vinsamlegast fylltu út þetta form til að bóka orlofshús yfir sumartímann
Bústaðurinn er með möguleika á gistingu fyrir 8-10 manns. Á neðri hæð en tvö herbergi, annað þeirra er með koju fyrir ofan neðra rúm. Á rúmgóðu svefnlofti eru fimm dýnur en tekið skal fram að aðeins eru sængur fyrir átta manns í húsinu.