Skip to main content

Umsóknir í sjúkrasjóð

REGLUR UM STYRKVEITINGAR SJÚKRA- OG STYRKTARSJÓÐS

Styrkir

Lýsing

Takmarkanir

Krabbameinsleit
Greitt vegna speglunar 40% af reikningi, þó að hámarki 30.000 kr. á ári. (Ristil-, maga- og nýrnaspeglun eða önnur krabbameinsskoðun)
Laser augnaðgerðir
Greiddur er 50% kostnaðar sem er umfram 50.000 kr., þó að hámarki 150.000 kr.
Eitt skipti
Gleraugu/linsur
Greiddur er 1/3 kostnaðar vegna glerja, þó að hámarki 50.000 kr.
Eitt skipti á 3 árum
Heyrnartæki
Greiddur er 50% kostnaðar sem er umfram 50.000 kr., þó að hámarki 200.000 kr.
Eitt skipti á 3 árum
Tannaðgerðarkostnaður
Greiddur er 50% kostnaðar sem er umfram 50.000 kr., þó að hámarki 200.000 kr.
Eitt skipti
Frjósemisaðgerð
Greiddar eru 100.000 kr.
Eitt skipti
Fæðingarstyrkur
Greiddar eru 100.000 kr. til virks og greiðandi félaga
Sálfræðimeðferð
Greiddur styrkur er 50% af hverjum tíma, þó að hámarki 50.000 kr. á hverju 12 mánaða tímabili
Hjartarannsókn
Greiddur styrkur að hámarki 30.000 kr. á hverju ári
Dvöl á meðferðarstofnun
Greiddur er styrkur allt að 1/2 kostnaðar, þó að hámarki 50.000 kr.
Eitt skipti
Sjúkraþjálfun
Greiddur er 100% styrkur
Allt að 20 skipti á ári
Endurhæfing stoðkerfis s.s. hnykking, sjúkranudd, nálastungur
Greiddur er 50% styrkur af hverjum tíma, þó að hámarki 50.000 kr. á hverju 12 mánaða tímabili
Allt að 20 skipti á ári
Endurhæfing sem Tryggingastofnun greiðir ekki
Greiddur er 40% styrkur, þó að hámarki 100.000 kr.
Líkamsrækt
Greiddur er 40% af kostnaði á 12 mánaða tímabili
Stoðtæki
Greiddur er styrkur allt að 30.000 kr.
Eitt skipti á 3 árum

Aðeins er greitt gegn framvísun frumrits reiknings