Umsókn fyrir orlofshúsi í Varmahlíð
Um Varmahlíð
55 fm | 8 rúm
Bústaðurinn er með möguleika á gistingu fyrir 8-10 manns. Á neðri hæð en tvö herbergi, annað þeirra er með koju fyrir ofan neðra rúm. Á rúmgóðu svefnlofti eru fimm dýnur en tekið skal fram að aðeins eru sængur fyrir átta manns í húsinu.
Innifalið
• Sængur og koddar fyrir 8
• Útvarp/CD
• Sjónvarp
• Örbylgjuofn
• Gasgrill
• Heitur pottur
Ekki innifalið
• Lín á rúm
• Handklæði
• Viskastykki
• Tuskur