Fréttir Kosning um nýja kjarasamninga milli SAMIÐNAR og SA hefst á hádegi í dag Klukkan 12 á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins, og lýkur henni 19. mars nk. kl. 12:00 á hádegi. Allir sem eru á kjörskrá aðildarfélaga…stan12. mars 2024