Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi, föstudaginn 26. febrúar 2016. Já sögðu 9.724 eða 91,28%.…
Iðnsveinafélag Skagafjarðar1. mars 2016