Aðalfundur félagsins fór fram á Kaffi Krók í kvöld, með hefðbundnu sniði. Björgvin J. Sveinsson formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar og kom fram í máli hans að ekki hefðu verið…
Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar 2024 verður haldinn á Kaffi Krók (neðri sal), þriðjudaginn 28. maí 2024, kl. 19:00. Matarveitingar verða í boði. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins fyrir árið 2023 kynntir…
Klukkan 12 á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla vegna nýs kjarasamnings milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins, og lýkur henni 19. mars nk. kl. 12:00 á hádegi. Allir sem eru á kjörskrá aðildarfélaga…
Eftirfarandi er skýrsla stjórnar Iðnsveinafélags Skagafjarðar fyrir starfsárið 2015-2016 sem Björgvin J. Sveinsson flutti á aðalfundi félagsins þann 13. maí 2016: Þetta starfsár hefur verið óhefðbundið að nokkru leyti, eða…
Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar fór fram á Kaffi Krók þann 13. maí 2016. Í stuttu máli fóru aðalfundarstörf vel fram að venju og má segja að hallarbylting hafi ekki verið í…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús félagsins fyrir sumarið 2016. Vinsamlega sækið um í tölvupósti ifs@fjolnet.is Frekari upplýsingar eru á heimasíðu félagsins. Einungis er hægt að sækja um heilar vikur…
Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi, föstudaginn 26. febrúar 2016. Já sögðu 9.724 eða 91,28%.…
Rafrænar kosningar hófust í gærmorgun um eftirfarandi kjarasamninga. Félagsmenn eru hvattir til að nýta atkvæðisrétt sinn. Samningur milli ASÍ og SA sem skrifað var undir 21. janúar 2016. Nýji kjarasamningurinn…
Félagsmenn Iðnsveinafélags Skagafjarðar samþykktu nýgerða samninga Samiðnar við SA í nýafstöðnum kosningum. Kosningaþátttaka var mjög dræm. Á kjörskrá sem taldi aðra en bifvélavirkja voru 60 og 23 neyttu atkvæðisréttar síns…
Kynningarfundur á ný gerðum kjarasamningi á milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins verður haldinn á Kaffi Krók miðvikudaginn 8. júlí n.k. kl. 18:30. Boðið verður upp á súpu og brauð. Vonumst…